Um vefinn
Vefurinn Einkaskjalasafn.is - samskrá yfir einkaskjalasöfn á Íslandi er afurð samstarfsverkefnis Þjóðskjalasafns Íslands, héraðsskjalasafna og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Árið 2012 var skipaður vinnuhópur til að vinna að því að útbúa samskrá yfir einkaskjalasöfn á Íslandi. Verkefni vinnuhópsins voru að safna upplýsingum um einkaskjalasöfn hjá vörslustofnunum á einn stað og bæta þannig aðgengi að heimildaflokknum. Vefurinn var opnaður 16. apríl 2015.
Umsjón með verkefninu hefur Þjóðskjalasafn
Íslands sem jafnframt á og rekur vefinn.
Í vinnuhópnum sem fylgdi verkefninu úr hlaði sátu:
Staða verkefnisins
Vörslustofnanir sem skráð hafa upplýsingar um einkaskjalasöfn á vefinn og fjöldi skráninga er eftirfarandi:
Vörslustofnun | Fjöldi |